top of page

Náttúruvín frá Slóvakíu

wine
wine list
hand with glass
wine pouring
hand with glass
wine leaf
vinohrady_pod_vulkanom-1-of-1_edited.png

Ævintýraferð til Slóvakíu

Við erum spennt að bjóða þér upp á einstakar og sérsniðnar ferðir til Slóvakíu.

volcano

NABOSO

Small Carphatian, Svätý Jur

Naboso er fjölskylduvíngerð sem rekin er af Nadja og Andrej. Saman leggja þau áherslu á að ná fram gæðum á hágæða vínum með því stjórna öllum framleiðsluþáttum persónulega og tryggja náin tengsl við alla ferlisþætti.

Andrej and Nadja in Naboso winery

SLOBODNE winery

Nitra, Zemianske Sady

Slobodne er ung og kraftmikil fjölskyldurekin víngerð sem einbeitir sér að náttúrulegum tengslum staðbundinna vínþrúga við ættarbúgarðinn. Víngerðin er í fararbroddi náttúruvínahreyfingarinnar í Slóvakíu og eru m.a. á boðstólum á michelin veitingastað í London.

Whole Family from Slobodne winery

Víngerðarmenn okkar

wine

marvlaTINDO

Tekov, Levice

Vinirnir marTIN og vlaDO stofnuðu handverksvíngerð 2009 og einbeita sér að framleiðslu vína þar sem víngarðarnir eru á eldfjallasvæði sem veitir vínum þeirra mjög sérstakan karakter. Framleiðslan  ber m.a. vott af  þeim auðuga steinefna,- og næringarríka jarðveg sem svæðið hefur upp á að bjóða. 

Martin and Vlado at MarvlaTindo winery

Pivnica Brhlovce

Tekov, Brhlovce

Ján býr í heillandi gömlu þorpi, Brhlovce, þar sem kalkklettar mynda ramma fyrir heimkynni og skjól, nú semá öldum áður.

Víngerðin tengir saman nútíð og þátíð þar sem hlúð er að hinu gamla, nær horfna samfélagi, sem hinir smáu landsbyggðir í sveitum Slóvakíu mynduðu í gengum aldirnar. 

Ján in Pivnica Brhlovce
wine crate
wine
bottom of page